8.2.2007 | 13:18
Merkilegt
Mér finnst stór merkilegt að þeir komist upp með þetta. Sennilega komast þeir upp með þetta á þeirri forsendu að þeir kalla þetta "skatta og GJÖLD" en ekki bara skatta. Svo undrast fólk á því hvernig þeir geti selt flugsætin svona ódýrt?
Þetta er svona svipað og þegar maður kaupir vöru á netinu og er rukkaður fyrir "PACKAGING and transport". Þá er kostnaðarliðurinn þar kannski $50 þó að raunverulegur sendingarkostnaður sé bara $15.
Annars kemur smá Icelandair blogg seinna í dag eða kvöld. Fylgist bara með!!!
Óbreyttir skattar og gjöld á flugferðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.