Ég

Eigingirni?

Hvernig ætli aumingjans barninu líði þegar það er orðið t.d tvítugt og mamman er 81 árs? Burt séð frá því að meðalævi er styttri í Danmörku en hér þannig að það er alls óvíst að foreldrarnir lifi það að sjá barnið sitt útskrifast úr menntaskóla, þó að þeir myndi bara deyja úr elli.

Það kemur ekki fram í greininni hvort þetta sé fyrsta barn konunnar en í raun gæti hún vel átt langömmubörn!!!


mbl.is Danskur eftirlaunaþegi eignaðist barn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar kemur fram í greininni að þetta sé fyrsta barn hennar.

Erla María (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 12:33

2 identicon

Það kemur einmitt fram í greininni að þetta er fyrsta barn móðurinnar

vala (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 14:08

3 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Ég skil bara ekki hvernig konan nennir að standa í þessu, taka þetta svona í vitlausri röð.

En kannski er hún greyið búin að vera að reyna í 40 ár og kraftaverkið látið bíða aðeins eftir sér.... þó mér persónulega finnist þetta alltof hár aldur.

Ætli hún fái greitt fæðingarorlof?

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 28.2.2007 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband