Ég

Ertu fordómafull/ur?

Fréttablađiđ spyr á Vísi í dag: "Hefur ţú fordóma gagnvart útlendingum?"

Í fyrstu hugsađi ég međ mér ađ ţetta vćri nú aldeilis fáránlega uppsett spurning ţar sem engin myndi játa fordóma sína en sá svo ađ 46,6% svöruđu játandi.

Nú hvet ég ţá sem svöruđu játandi, og vita ţar međ ađ ţeir eru fordómafullir, ađ endurskođa afstöđu sína. Fordómar eru eitt og skođun er annađ og ţađ er um ađ gera ađ losna viđ ţessa leiđinda fordóma sem gerum engum gott. Hvorki ţeim sem eru haldnir ţeim né ţeim sem verđa fyrir ţeim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Já ţađ kemur mér nú á óvart hvađ ţetta er hátt hlutfall. En eins og ţú segir ţá er sterkum skođunum oft mixađ saman viđ fordóma og ég er innilega sammála ţér ađ fordómana er best ađ upprćta áđur en ţeir verđa ađ illindum.

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 4.9.2007 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband