Ég

Halló heimur! - Jökull Logi heilsar!

Loksins mætti Jökull Logi á svæðið, 14.maí.2008, kl.15:46.  4400gr og 53 cm. Fæðingin gékk frábærlega og afraksturinn sést hér

 

Fæðing2008 046

 Komum heim strax í gærkvöldi og gætum ekki verið hamingjusamari 7 manna fjölskylda. Þvílíkt ríkidæmi!!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið eruð svo sannarlega rík, innilega til hamingju með litla gullmolann elsku fjölskylda!

Bestu kveðjur frá Héraðsstubbunum í austrinu

Þórunn Birna og co (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 16:42

2 Smámynd: Einar Karl

Til hamingju Inga Rós!

Svaka myndarstrákur!

Þú veist við stefnum á að æfa bara einu sinni í viku næsta vetur svo þú getir örugglega verið með áfram!

Kveðjur í fjörðinn  -  Einar Karl (söngfíll)

Einar Karl, 15.5.2008 kl. 18:29

3 identicon

Hann er bara sætastur!!!

 xxx og knús frá mér

Ása Björk (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 12:38

4 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Til hamingju og gangi ykkur öllum vel.

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 16.5.2008 kl. 21:28

5 identicon

Innilegar hamingjuóskir með prinsinn og nafnið á honum. Hann er vel heppnaður eins og öll ykkar börn.

Bestu kveðjur

Erna og dætur í Varmahlíð

Erna (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband