9.11.2006 | 12:34
Hmmmmmm
Það er nú ansi margt sem mælir með því að blogga hér. Þó ekki sé nema það að geta hlaðið inn myndum beint úr tölvunni, í stað þess að þurfa að vista þær fyrst einhvers staðar á vefnum. Blogspot vistar þær nefnilega ekki fyrir mann.
Svo fær maður svo mörg skemmtileg komment í gegnum íslensku síðurnar.
"Veljum íslenskt". Er það ekki bara málið?
Athugasemdir
Ef þú skiptir yfir í Blogger beta þá geturðu sett myndirnar beint inn. Tekur örskamman tíma.
En þetta er líka flott : )
Reyndar leiðinlegt að þurfa að gefa upp mailinator.com netfang alltaf þegar maður vill setja inn komment. Mogginn vill greinilega fylgjast vel með manni...
Li, (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.