24.6.2008 | 13:18
Ótrúlega spennandi tónleikar
Verur og Vćttir Jónsmessutónleikar 25. júní kl. 20 á Kjarvalsstöđum Hér er um sumarlega og mjög áheyrilega dagskrá ađ rćđa međ sönglögum eftir átta núlifandi tónskáld ţ.e. Jón Ţórarinsson, Jórunni Viđar, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson, John Speight, Hjálmar H. Ragnarsson, Hildigunni Rúnarsdóttur og Tryggva M. Baldvinsson. Lögin eru samin á árunum 1939 til 2002. |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.