Ég

Ég vil jólastress

Kannski er ég pínu skrýtin, en ég vil jólastress.

Mér finnst alls ekki nógu spennandi ađ vera búin ađ öllum jólaundirbúningi í nóvember (eđa fyrr) og geta bara slakađ á í desember. Sumir eru ađ "monta" sig af ţessu en ég bara skil ţađ engan vegin.

Ég byrjađi svo sem líka snemma ađ kaupa gjafir, ţannig séđ. Keypti nokkrar í London í september, í Köben í október og svo keypti ég eina í gćr. Jólafötin á ormagormana komin og er byrjuđ ađ föndra jólakortin.

En ég vil bara alls ekki klára strax. Alls ekki! Mér finnst stressiđ tilheyra jólunum. Kannski er mađur orđin svona gegnumsýrđur af ţessu stressađa samfélagi ađ mađur kann ekki lengur ađ vera óstressađur. Ćtli ţađ sé máliđ?

Finnst fátt jafnast á viđ ađ eiga eina mikilvćga gjöf eftir á Ţorláksmessu. Hendast búđ úr búđ í svitakasti, viss um ađ mađur finni aldrei ţađ sem mađur er ađ leita ađ. Kannski af ţví ađ mađur veit ekki hverju mađur er ađ leita ađ.

Held líka ađ stressiđ fyrir jólin eigi stóran ţátt í ţví hvađ mér finnst ađfangadagskvöld alltaf notalegt. Ţá getur mađur loksins notiđ ţeirrar vinnu sem mađur hefur lagt í dagana á undan. Ţrifanna skreytinganna, pakkanna o.s.f.v. Svo getur mađur notiđ ţess ađ vakna á jóladagsmorgun og sjá ađ húsiđ lítur aftur út eins og eftir sprengjuárás ;-)

Ég hlakka sko til jólanna!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

hlakka lika til

Ólafur fannberg, 21.11.2006 kl. 19:19

2 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Vá hvađ ţú ert heppin ađ njóta ţess ađ vera í stressi á međan ađrir eru viđ ţađ ađ fá magasár  ... ég er nú reyndar alveg laus viđ ţennan ćsing, nema reyndar  ađ ţurfa ađ slá upp barnaafmćli á jóladag sem verđur ađ vera hápunkturinn og toppa sjálf jólin getur stundum kallađ á smá stress  Ég hlakka samt líka til.

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 21.11.2006 kl. 23:52

3 identicon

Hvađ er jólastress? Ég held ađ ţađ sé m.a. myndin sem fjölmiđlar draga upp mörgum vikum fyrir jólahátíđina. Mér sýnist ađ dagblöđin láti ekki sitt eftir liggja og eru löngu farin ađ eiga smáviđtöl viđ fólk um ýmislegt sem tengist jólum og jólahaldi. Eđa ţegar landsmenn sáu ţađ í fréttatíma sjónvarpsins fyrir ári síđan ađ plasma-skjáir vćru jólagjöf ársins 2005! Ekki veit ég hvort ţorri landsmanna lét gabba sig međ ţessum hćtti en stundum finnst mér áreitiđ vera ţađ mikiđ ađ ég vildi helst láta mig hverfa um ţetta leyti árs. Afturámóti held ég ađ ţađ sé ekkert jólastress hjá ţér, heldur kunnir ţú ađ njóta ţess jákvćđa sem jólin hafa uppá ađ bjóđa

Gurrý (IP-tala skráđ) 23.11.2006 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband