Ég

Táningur

Í dag, 16. nóvember, á einkasonurinn 13 ára afmćli. Ég sem einu sinni var táningsmamma (átti barn sem táningur) er nú aftur orđin táningsmamma. Samt er ég bara tuttuguogeitthvađ. Vá, hvađ tíminn flýgur.

Til hamingju međ daginn sonur sćll. Ţú ert flottastur og bestur og viđ erum endalaust stolt af ţér. :o)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku međ táninginn.

shit hvađ tíminn líđur .....ţú verđur orđin amma áđur en ţú snýrđ ţér í hring, hahahahahahahhaha

Heiđa táknmálspía (IP-tala skráđ) 16.11.2007 kl. 14:41

2 Smámynd: Inga Rós Antoníusdóttir

Ţađ er kannski ágćtt ađ ég sé hćg í snúningum ţá ;o)

Inga Rós Antoníusdóttir, 16.11.2007 kl. 17:25

3 identicon

Til hamingju međ gćjann!!  Einhverra hluta vegna finnst mér hann alltaf eiga afmćli ţann 14..  en finnst ţér ekki ótrúlegt ađ viđ, ungu konurnar (ţó ţú sért nú yngri en ég hehe) skulum eiga svona fullorđin börn?? 

égskilbarastaekkertí'essu!!!

 Bestu afmćliskveđjur frá Egils  

Ţórunn Birna og co (IP-tala skráđ) 16.11.2007 kl. 18:02

4 Smámynd: Ragnheiđur

Flottur dagur..til hamingju međ afmćlisdaginn hans ţó seint sé

Alveg ókunnug fimm barna mamma

Ragnheiđur , 21.11.2007 kl. 15:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband